Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Golfkennsla

Til þess að auka ánægju af golfleik er nauðsynlegt að auka færni sína í íþróttinni. Besta leiðin til þess að bæta sig í golfi er að fara í golfkennslu og fá leiðbeiningar hjá sérfróðum golfkennurum. Golfkennari getur hjálpað til með sveifluna og leiðbeint hvernig á að bera sig að á vellinum o.s.frv.

Hægt er að bóka tíma í golfkennslu hjá golfkennurum klúbbsins, sjá upplýsingar hér fyrir neðan. Boðið er upp á margvíslega möguleika í kennslu en hún fer fram á æfingasvæðum Hlíðavallar og í Bakkakoti.

Tracman golfhermir - Völuteig 9

Til að nálgast upplýsingar um lausa tíma er félagsmönnum bent á að smella hér.

Þegar búið er að finna tíma skal senda póst á afreksnefnd@golfmos.is með upplýsingum, það er svo sendur staðfestingarpóstur tilbaka.

Það tekur um 3 klukkustundir fyrir fjóra kylfinga að leika 18 holur. Verðskrá er fyrir stakan klukkutíma óháð fjölda kylfinga sem nýta tímann.

Verðskrá er eftirfarandi:
3.000 kr. frá 10:00 – 13:00
4.000 kr. frá 13:00 – 16:00
5.000 kr. frá 16:00 – 23:00

Allar nánari upplýsingar um golfkennslu veita golfkennarar en upplýsingar um þá má sjá hér fyrir neðan.


Davíð Gunnlaugsson
Golfkennari GM
PGA golfkennari
849 2095
dg@golfmos.is
Kennslutími: Eftir samkomulagi
Kennslustaður: Hlíðavöllur/Bakkakot

Jón Karlsson
PGA golfkennari
jon@draumagolf.is
899 0769
Kennslutími: Eftir samkomulagi
Kennslustaður: Bakkakot

Andrea Ásgrímsdóttir
PGA golfkennari
andreaasgrims@gmail.com
840 5240
Kennslutími: Eftir samkomulagi
Kennslustaður: Hlíðavöllur

Haraldur Þórðarson
PGA golfkennari
halli@lagafellsskoli.is
865 2500
Kennslutími: Eftir samkomulagi
Kennslustaður: Bakkakot/Hlíðavöllur