Mosfellsbær, Ísland

Æfingasvæðið á Hlíðavelli lokar

08.10.2020
Æfingasvæðið á Hlíðavelli lokar

Eins og allir vita þá er staðan hér á höfuðborgarsvæðinu vegna Covid 19 ekki góð hefur því verið tekin sú ákvörðun að loka æfingasvæðinu á Hlíðavelli frá og með föstudeginum 9. okt. Við treystum okkur ekki til þess að tryggja það hreinlætin sem nauðsynlegt er og því lokum við svæðinu.

Kylfingum er hins vegar sjálfs vald sett að mæta með sína eigin bolta og æfa sig.