Mosfellsbær, Ísland

Aðalfundur GM - Skýrsla stjórnar og ársreikningur

24.11.2022
Aðalfundur GM - Skýrsla stjórnar og ársreikningur

Ágætu GM félagar.

Við minnum á aðalfund GM sem fram fer í kvöld kl. 20:00 í Íþróttamiðstöðinni okkar.

Hvetjum við ykkur sem flest til þess að mæta og hafa þannig áhrif á okkar starf.

Einnig verður i fyrsta sinn í langan tíma kosning á aðalfundi þar sem við erum með fimm framboð til stjórnar (sjá hér) í þau þrjú sæti sem laus eru.

Skýrsla stjórnar og ársreikningurinn verða líkt og áður einungis rafræn.

skýrsla stjórnar 2022

ársreikningur 2022