Mosfellsbær, Ísland

BJÖRN ÓSKAR Í LANDSLIÐI ÍSLANDS Á EM

15.06.2018
BJÖRN ÓSKAR Í LANDSLIÐI ÍSLANDS Á EM

Jussi Pitkänen, afreksstjóri GSÍ, hefur valið landsliðin í karla – og kvennaflokki sem taka þátt á Evrópumótinu. Evrópumótið fer fram dagana 8. - 14. júlí næstkomandi. Golfklúbbur Mosfellsbæjar á einn fulltrúa í liðinu en Björn Óskar Guðjónsson er einn af 6 kylfingum sem skipa karla landslið Íslands.

Við óskum Birni innilega til hamingju með sæti sitt í liðinu og um leið óskum við landsliðsum Íslands góðs gengis.

Landslið Íslands eru skipuð eftirfarandi kylfingum

Konur

Andrea Björg Bergsdóttir (GKG)
Anna Sólveig Snorradóttir (GK)
Berglind Björnsdóttir (GR)
Helga Kristín Einarsdóttir (GK)
Ragnhildur Kristinsdóttir (GR)
Saga Traustadóttir (GR)

Karlar

Aron Snær Júlíusson (GKG)
Bjarki Pétursson (GB)
Björn Óskar Guðjónsson (GM)
Gísli Sveinbergsson (GK)
Henning Darri Þórðarson (GK)
Rúnar Arnórsson (GK)

gm-vetrarvollur-yfirlit.pdf