Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Birkir Már Birgisson nýr vallastjóri á Hlíðavelli.

07.02.2025
Birkir Már Birgisson nýr vallastjóri á Hlíðavelli.

Birkir Már Birgisson er nýr vallastjóri Hlíðavallar og mun hann hefja störf þann 1. apríl næstkomandi.

Birkir er menntaður grasvallafræðinur frá Elmwood College í Skotlandi og hefur mikla og góða reynslu.

Við fögnum því að fá jafn reynslumikinn og öflugan mann í þetta starf og vitum að hann á eftir að gera góða hluti hjá okkur.

Á myndinn hér fyrir ofan má sjá Birkir og Bjarna Þór yfirvallastjóra eftir að gengið var frá ráðningunni.

Við bjóðum Birki velkominn í okkar öfluga lið sem fyrir er á okkar völlum og erum þess fullviss að hann á eftir að falla vel inn í hópinn.