Mosfellsbær, Ísland

Breyttur opnunartími í golverslun GM

28.08.2020
Breyttur opnunartími í golverslun GM

Nú erum við komin í seinni hlutann á flottu golfsumri og því aðeins farið að hægjast á hjá okkur. Við munum því breyta opnunartímanum í golfversluninni hjá okkur á Hlíðavelli frá og með næstkomandi mánudegi, 31. ágúst.

Opnunartími golfverslunarinn verður alla daga frá kl. 8:00 til 18:00.

Vegna breytts opnunartíma mun útleiga á golfbílum einnig breytast á þann hátt að engir golfbílar verða leigðir út eftir kl. 14:00 fyrir 18 holur og eftir kl. 16:00 fyrir 9 holur.

Opnunartími klúbbhússins í Bakkakoti helst óbreyttur áfram.