Mosfellsbær, Ísland

DAGSKRÁ ÁRSHÁTÍÐAR GM 2019

01.11.2019
DAGSKRÁ ÁRSHÁTÍÐAR GM 2019

Nú fer að líða að árshátíðinni okkar og er allt að verða klárt.

Húsið opnar klukkan 18.00 og er tilvalið að hefja kvöldið á góðum drykk í góðra vina hópi. Tilboð verða á barnum af völdum drykkjum. Borðhald hefst síðan í framhaldinu um klukkan 20.00.

Vekjum athygli á því að þeir sem eiga eftir að ganga frá greiðslu geta gert það í afgreiðslu.

Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát á morgun!