Mosfellsbær, Ísland

FORKEPPNI TITLEIST HOLUKEPPNINNAR FRAMLENGD TIL 28. MAÍ

26.05.2020
FORKEPPNI TITLEIST HOLUKEPPNINNAR FRAMLENGD TIL 28. MAÍ

Forkeppnin fyrir Titleist holukeppnina 2020 hefur verið framlengd til fimmtudagsins 28. maí. Skorkort eru seld í afgreiðslu GM og fá sigurvegarar í karla- og kvennaflokki sérmerktan Titleist staff poka með nafni og GM merki.

Við hvetjum félagsmenn til að nýta frestinn og skrá sig í Titleist holukeppnina.

Nánari upplýsingar má finna hér.