Mosfellsbær, Ísland

GEGGJAÐ NETT BRAUÐ SIGURVEGARAR VÍKING DEILDARINNAR

16.11.2018
GEGGJAÐ NETT BRAUÐ SIGURVEGARAR VÍKING DEILDARINNAR

Í sumar fór VÍKING-deildin fram í fjórða sinn. Alls léku 16 lið í mótinu í ár, en leikfyrirkomulagið var eins og áður, einn fjórmenningsleikur og tveir tvímenningsleikir.
Öll lið í riðlinum léku innbyrðis og liðin í fyrsta og öðru sæti fóru í A-úrslit og liðin í í þriðja og fjórða sæti í B-úrslit.
Leikið var bæði á Hlíðavelli og Bakkakoti.

Ungviðið í liðinu Geggjað nett brauð lék frábærlega í sumar og urðu Víkingdeildarmeistarar.

A – úrslit:

  • 1.sæti, Víkingdeildarmeistarar– Geggjað nett brauð
  • 2.sæti – Par 6
  • 3.sæti – Klemmurnar

B – úrslit:

  • 1.sæti – Sambandið
  • 2.sæti – Æsur