Mosfellsbær, Ísland

GREENKEEPERS REVENGE 2019

16.07.2019
GREENKEEPERS REVENGE 2019

Hefnd vallarstjóra eða Greenkeepers' revenge, fer fram á Hlíðavelli 2. ágúst. Mótið er vægast sagt óhefðbundið, en vallarstjórar GM fá í þetta eina skipti að gera völlinn eftir sínu höfði, sem getur verið mjög skemmtilegt og krefjandi. Mótið var haldið í fyrsta sinn í fyrra og var mjög vel heppnað.

Mótið er 14 holur og leikið með texas scramble fyrirkomulagi, en GM félagar mega vera með liðsfélaga úr öðrum klúbbi.

Skráning í mótið:

https://admin.golf.is/pages/motaskra/upplysingarummot/?idegaweb_event_classname=df09e240-1bde-4702-8700-b255b9119d3c&tournament_id=27945

Grillað lambalæri og meðlæti eftir hring innifalið í 3900 kr. mótsgjaldi!

Myndir frá Greenkeepers' revenge 2018: