Mosfellsbær, Ísland

Golfferð GM til Valle del Este á Spáni 21. okt til 1. nóv

23.03.2021
Golfferð GM til Valle del Este á Spáni 21. okt til 1. nóv

VITAgolf í samstarfi við GM ætla að bjóða upp á 11 nátta glæsilega golfferð til Valle del Este núna í haust. Flogið verður frá Alicante í beinu leiguflugi með Icelandair.

Hægt er að skoða svæðið með því að smella hér

Í þessum hlekk hér má finna allar upplýsingar sem og bókunarleiðbeiningar fyrir ferðina golfferð gm til valle del este á spáni 21. okt - 1. nóv.pdf

Nú er um að gera að skella sér með í þessa frábæru ferð. Þarna verður allt til alls og geggjaður félagsskapur.

Það eru einungis 60 sæti í boði og því mikilvægt að bóka sem fyrst til þess að tryggja sér sæti í ferðinni.

Allar upplýsingar varðandi ferðina er hægt að fá hjá VITAgolf í sima 5704458/5704457 eða á golf@vita.is