Mosfellsbær, Ísland

Golfklúbbur Mosfellsbæjar er Íslandsmeistari golfklúbba í kvennaflokki

25.07.2022
Golfklúbbur Mosfellsbæjar er Íslandsmeistari golfklúbba í kvennaflokki

Golfklúbbur Mosfellsbæjar, GM, er Íslandsmeistari golfklúbba 2022 í 1. deild kvenna. Þetta er í fjórða sinn sem við fögnum þessum titli.

Stelpurnar okkar sigruðu GR í úrslitaleiknum 3,5 – 1,5 með frábærri spilamennsku.

Lokastaðan í 1. deild kvenna 2022.

1. GM, Golfklúbbur Mosfellsbæjar.
2. GR, Golfklúbbur Reykjavíkur.
3. GKG, Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar.
4. GK, Golfklúbburinn Keilir, GK.
5. NK, Nesklúbburinn.
6. GSS, Golfklúbbur Skagafjarðar.
7. GO, Golfklúbburinn Oddur.

Lið GM var skipað eftirfarandi leikmönnum:

Arna Rún Kristjánsdóttir

Berglind Erla Baldursdóttir

Katrín Sól Davíðsdóttir

Kristín Sól Guðmundsdóttir

María Eir Guðjónsdóttir

Nína Björk Geirsdóttir

Pamela Ósk Hjaltadóttir

Sara Kristinsdóttir

Liðsstjóri - Guðleifur Kristinn Stefánsson


Strákarnir okkur stóðu sig virkilega vel og enduðu á því að sigra GA í leik um þriðja sætið.

Lokastaðan í 1. deild karla:

1. GKG, Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar.
2. GR, Golfklúbbur Reykjavíkur.
3. GM, Golfklúbbur Mosfellsbæjar.
4. GA, Golfklúbbur Akureyrar.
5. GOS, Golfklúbbur Selfoss.
6. GS, Golfklúbbur Suðurnesja.
7. GV, Golfklúbbur Vestmannaeyja.
8. GKB, Golfklúbbur Kiðjabergs.

Lið GM var skipað eftirfarandi leikmönnum.

Andri Már Guðmundsson

Arnór Daði Rafnsson

Aron Ingi Hákonarson

Björn Óskar Guðjónsson

Ingi Þór Ólafsson

Kristófer Karl Karlsson

Kristján Þór Einarsson

Sverrir Haraldsson

Liðsstjóri - Eyjólfur Kolbeins