Mosfellsbær, Ísland

Golfvellir loka

31.10.2020
Golfvellir loka

Ágætu GM félagar.

Nú er það orðið ljóst að golf er ekki heimilt og því höfum við lokað okkar golfvöllum.

Núgildandi sóttvarnarreglur gilda til 17. nóv og ef allt gengur vel verður hægt að fara af stað með vetrargolfið okkar þá.

Nú stöndum vil öll saman og komum þessari leiðinlegu veiru í burt.

https://www.golf.is/sottvarnalaeknir-segir-ad-oheimilt-se-ad-stunda-golf/