Mosfellsbær, Ísland

Golfvöllurinn í Bakkakot lokar

02.11.2021
Golfvöllurinn í Bakkakot lokar

Nú er farið að kólna verulega hjá okkur og frost í kortunum. Við höfum því tekið þá ákvörðun að loka Bakkakotinu frá og með morgundeginum 3. nóv.

Hlíðavöllur verður áfram opinn og vonandi náum við fleiri golfdögum þar :)