Mosfellsbær, Ísland

Grillhlaðborð í túninu heima

23.08.2018
Grillhlaðborð í túninu heima

Sunnudaginn 26. ágúst mun BLIK bjóða upp á glæsilegt grillhlaðborð frá klukkan 12 og fram eftir kvöldi. Boðið verður upp á úrvals kjöt og meðlæti að hætti kokksins.

Verð er 4.900 krónur og munu 14 ára og yngri fá helmings afslátt og frítt fyrir 6 ára og yngri.

Gott er að panta borð á blik@blikbistro.is eða í síma 859 4040.