Mosfellsbær, Ísland

HVERAGERÐI VINAVÖLLUR GM 2020

06.05.2020
HVERAGERÐI VINAVÖLLUR GM 2020

Golfklúbbur Hveragerðis er vinavöllur Golfklúbbs Mosfellsbæjar sumarið 2020. Félagar GM fá hringinn í GHG á 2600 krónur með framvísun félagsskírteinis á virkum dögum. Við hvetjum félagsmenn til að nýta sér þennan samning og skella sér hring í sumar.

Verið er að vinna í samkomulagi við vinavelli frá síðasta ári en hér má sjá vinavelli GM 2019:
Vinavellir GM