Mosfellsbær, Ísland

Hjóna og paramót GM - Úrslit

18.07.2022
Hjóna og paramót GM - Úrslit

Síðastliðinn laugardag fór fram hjóna og paramót GM á Hlíðavelli.

Það voru tæplega 70 pör sem spiluðu golf í góðu veðri og skemmtu sér vel.

Verðlaunahafar í mótinu voru eftirfarandi.

1. sæti - Eygerður Helgadóttir og Ingi Páll Sigurðsson - 41 punktur (betri á seinni 9)

2. sæti - Jónína Salóme Jónsdóttir og Gunnlaugur Júlíusson - 41 punktur

3. sæti - Lena Ýr Sveinbjörnsdóttir og Gunnar Ingi Björnsson - 40 punktar ( betri á seinni 9)


Næst holu:

3. braut - Dagur Þór Óskarsson 2,18 m.

7. braut - Gunnar Ingi Björnsson 1,68 m.

15. braut - Jakob M Gunnarsson 1,76 m.

18. braut - Guðlaugur Pálsson 48 cm.


Óskum við vinningshöfum kærlega til hamingju með árangurinn og þökkum öllum þeim sem voru með kærlega fyrir þátttökuna :)