Mosfellsbær, Ísland

Hlíðavöllur lokar

24.11.2021
Hlíðavöllur lokar

Ágætu GM félagar.

Nú höfum við lokað Hlíðavelli þetta árið, völlurinn hefur verið opinn í tæpa 7 mánuði sem verður að teljast nokkuð gott!

Vetrarvöllurinn opnar svo formlega næstkomandi föstudag.

Minnum á inniaðstöðuna okkar sem er opin öllum okkar félögum. Bókun í golfherma fer fram á heimasíðunni okkar, www. golfmos.is.

Takk fyrir gott sumar :)