Mosfellsbær, Ísland

Íslandsmót golfklúbba

21.07.2020
Íslandsmót golfklúbba

Íslandsmót golfklúbba hefst núna á fimmtudaginn og þar eigum við í GM að sjálfsögðu okkar fulltrúa, spila bæði karla og kvennaliðið okkar í efstu deild. Það eru Golfklúbburinn Oddur og Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar sem halda mótið að þessu sinni. Spilað verður fimmtudag til laugardags og hvetjum við okkar félaga til þess að kíkja í heimsókn á þessa glæsilegu golfvelli og styðja við bakið á okkar fólki.

Þeir kylfingar sem skipa sveitir GM að þessu sinni eru eftirfarandi:

Karlasveit

Andri Már Guðmundsson

Aron Skúli Ingason

Björn Óskar Guðjónsson

Ingi Þór Ólafson

Kristófer Karl Karlsson

Kristján Þór Einarsson

Ragnar Már Ríkarðsson

Sverrir Haraldsson

Liðsstjóri: Eyjólfur Kolbeins

Þjálfari: Davíð Gunnlaugsson


Kvennasveit

Arna Rún Kristjánsdóttir

Berglind Erla Baldursdóttir

María Eir Guðjónsdóttir

Nína Björk Geirsdóttir

Katrín Dögg Hilmarsdóttir

Katrín Sól Davíðsdóttir

Kristín Sól Guðmundsdóttir

Sara Kristinsdóttir

Liðsstjóri: Guðleifur Kristinn Stefánsson

Þjálfari: Dagur Ebenezersson


Óskum við okkar kylfingum góðs gengis!