Mosfellsbær, Ísland

KEPPNISSVEITIR GM

23.07.2019
KEPPNISSVEITIR GM

Keppnissveitir GM fyrir Íslandsmót golfklúbba árið 2019 hafa verið valdar. Keppnin fer fram hjá GKG og GO núna um helgina, 26. -28. júlí. Lið GM skipa:

Karlar

Aron Skúli Ingason
Björn Óskar Guðjónsson
Ingi Þór Ólafson
Kristján Þór Einarsson
Kristófer Karl Karlsson
Ragnar Már Ríkarðsson
Sverrir Haraldsson
Theodór Emil Karlsson

Konur

Arna Rún Kristjánsdóttir
Hekla Daðadóttir
María Eir Guðjónsdóttir
Katrín Sól Davíðsdóttir
Kristín María Þorsteinsdóttir
Kristín Sól Guðmundsdóttir
Nína Björk Geirsdóttir
Sara Jónsdóttir

Óskum okkar fólki góðs gengis!