Mosfellsbær, Ísland

LIÐ GM Í ÍSLANDSMÓTI GOLFKLÚBBA 50 ÁRA OG ELDRI KONUR

02.08.2018
LIÐ GM Í ÍSLANDSMÓTI GOLFKLÚBBA  50 ÁRA OG ELDRI KONUR

GM sendir lið til keppni í Íslandsmót golfklúbba í flokki 50 ára og eldri kvenna eins og undanfarin ár. GM leikur í 2. deild en keppnin fer fram á Akureyri dagana 17. - 19. ágúst.

Lið GM skipa:

Rut Marsibil Héðinsdóttir
Margrét Óskarsdóttir
Petrún Björg Jónsdóttir - Liðsstjóri
Guðrún Leósdóttir
Agnes Ingadóttir
Edda Herbertsdóttir

Óskum okkar konum góðs gengis!