Mosfellsbær, Ísland

LIÐ GM Í ÍSLANDSMÓTI GOLFKLÚBBA 50 ÁRA OG ELDRI KARLAR

15.08.2018
LIÐ GM Í ÍSLANDSMÓTI GOLFKLÚBBA 50 ÁRA OG ELDRI KARLAR

GM sendir lið til keppni í Íslandsmót golfklúbba í flokki 50 ára og eldri karla. GM leikur í 1. deild en keppnin fer fram í Grindavík dagana 17. - 19. ágúst. GM varð Íslandsmeistari 2017 í flokki 50 ára og eldri og eigum við því titil að verja.

Lið GM skipa:

Lárus Sigvaldason
Halldór Friðgeir Ólafsson
Erlingur Arthúrsson
Kári Tryggvason
Eyþór Ágúst Kristjánsson
Jón Þorsteinn Hjartarson
Hans Isebern
Victor Viktorsson
Hilmar Harðarsson

Liðsstjóri: Ármann Sigurðsson

Óskum okkar mönnum góðs gengis!