Mosfellsbær, Ísland

Lokun fyrir golfbílaumferð

28.09.2020
Lokun fyrir golfbílaumferð


Það er búið að rigna talsvert undanfarið og spáin er áfram blaut og því þurfum við því miður að loka fyrir alla golfbílaumferð frá og með þriðjudeginum 29. september.

Við munum svo að sjálfsögðu endurmeta stöðuna þegar að það hættir að rigna.