Mosfellsbær, Ísland

Meistaramót - úrslit úr Bakkakotinu

08.07.2022
Meistaramót - úrslit úr Bakkakotinu

Nú er úrslitin í 5. flokki karla sem og 4. og 5. flokki kvenna orðin ljós.

Þessir flokkar spiluðu þrjá hringi í Bakkakoti og er það í fyrsta sinn sem það er gert. Er það okkar mat að vel hafi tekist til og allir keppendur hafi verið ánægðir :)

Hér að neðan eru úrslitin í viðkomandi flokkum.

4. flokkur kvenna.

1. sæti - Bára Einarsdóttir

2. sæti - Rakel Ýr Guðmundsdóttir

3. sæti - Kolbrún Klara Gísladóttir


5. flokkur kvenna.

1. sæti - Helga Steinunn Hauksdóttir

2. sæti - Eygló Kristjánsdóttir

3. sæti - Elín Sigríður Einarsdóttir


5. flokkur karla.

1. sæti - Aron Sölvi Ingason

2. sæti - Kristján Guðni Halldórsson

3. sæti - Páll Örn Líndal.


Óskum við verðlaunahöfum kærlega til hamingju með árangurinn og þökkum öllum þeim sem tóku þátt kærlega fyrir :)