Mosfellsbær, Ísland

Meistaramót GM 2020

06.07.2020
Meistaramót GM 2020

Í síðustu viku fór fram meistaramót Golfklúbbs Mosfellsbæjar. Það var metþáttaka í mótinu, tæplega 250 kylfingar sem tóku þátt að þessu sinni. Veðrið var heilt yfir bara ansi gott og Hlíðavöllur skartaði sínu allra fegursta.

Klúbbmeistari kvenna er Nína Björk Geirsdóttir og spilaði hún frábært golf alla dagana. Kristófer Karl Karlsson er klúbbmeistari karla, hann tryggði sér sigurinn í umspili á móti Sverri Haraldssyni. Spiluðu þeir báðir frábært golf og það var virkilega gaman að fylgjast með þeirra baráttu á lokdegi mótsins.

Óskum við Nínu og Kristófer innilega til hamingju með sigurinn.

Hér að neðan má sjá verðlaunahafa í öllum flokkum:

Öldungaflokkur 70 ára og eldri karlar

 • 1.Bragi Jónsson
 • 2.Gunnar Þorsteinsson
 • 3.Svanberg Guðmundsson

Öldungaflokkur kvenna 50+

 • 1.Karólína Margrét Jónsdóttir
 • 2.Sigríður María Torfadóttir
 • 3.Stefanía Eiríksdóttir

Öldungaflokkur kvenna 50+ með forgjöf

 • 1.Ingibjörg Hinriksdóttir
 • 2.Stefanía Eiríksdóttir
 • 3.Inga Dóra Sigurðardóttir

Öldungaflokkur karla 50+

 • 1.Gunnar Már Gíslason
 • 2.Hilmar Harðarson
 • 3.Halldór Friðgeir Ólafsson

Öldungaflokkur karla 50+ með forgjöf

 • 1.Hreiðar Gunnlaugsson
 • 2.Vilhjálmur Sveinsson
 • 3.Sveinn Magnús Sveinsson

5 Flokkur karla

 • 1.Guðjón Emilsson
 • 2.Skúli Sigurðsson
 • 3.Friðrik Már Gunnarsson

4 flokkur karla

 • 1.Rúnar Þór Blöndal
 • 2.Pétur Kristinn Guðmarsson
 • 3.Hrafnkell Óskarsson

3 flokkur kvenna

 • 1.Hafdís Hrönn Björnsdóttir
 • 2.Sigrún Ýr Árnadóttir
 • 3.Vilborg Hrönn Jónudóttir

3 flokkur karla

 • 1.Páll Vialli Ásmundsson
 • 2.Gunnlaugur Kristinn Hreiðarsson
 • 3.Guðmundur Jón Tómasson

2 flokkur kvenna

 • 1.Andrea Jónsdóttir
 • 2.Harpa Sigurbjörnsdóttir
 • 3.Rannveig Rúnarsdóttir

2 flokkur karla

 • 1.Guðleifur Kristinn Stefánsson (eftir bráðabana við Daníel)
 • 2.Daníel Ingi Guðmundsson
 • 3.Snæbjörn Þórir Eyjólfsson

1 flokkur kvenna

 • 1.Hekla Daðadóttir
 • 2.Rut Marsibil Héðinsdóttir
 • 3.Sara Jónsdóttir

1 flokkur karla

 • 1.Tristan Snær Viðarsson
 • 2.Guðjón Guðjónsson
 • 3.Rafn Jóhannsson

Meistaraflokkur kvenna

 • 1.Nína Björk Geirsdóttir
 • 2.Arna Rún Kristjánsdóttir
 • 3.Katrín Sól Davíðsdóttir og Katrín Hilmarsdóttir

Meistaraflokkur karla

 • 1.Kristófer Karl Karlsson ( eftir bráðabana við Sverrir)
 • 2.Sverrir Haraldsson
 • 3.Björn Óskar Guðjónsson, Kristján Þór Einarsson, Aron Skúli Ingason og Ingi þór Ólafson


Hér má sjá verðlaunahafa meistaramóts GM árið 2020.


Við óskum öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju og þökkum öllum þátttakendum fyrir og að gera þetta mót jafn skemmtilegt og glæsilegt og það er :)