Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Nýliða og háforgjafamót í Bakkakoti

22.07.2024
Nýliða og háforgjafamót í Bakkakoti

Nýliða og háforgjafamót var haldið í Bakkakoti í gær við fínar aðstæður. Það voru 110 kylfingar sem mættu til leiks.

Úrslit voru eftirfarandi:

Kvennaflokkur

1. sæti - Ragnheiður Þengilsdóttir GM. 25 punktar

2. sæti - Þóra Hermannsdóttir Passauer GM. 24 punktar (betri á síðustu 3)

3. sæti - Steinunn Sveinsdóttir GKG. 24 punktar

Karlaflokkur

1. sæti - Helgi Björn Kristinsson GM. 22 punktar

2. sæti - Sigurður Reynaldsson GM. 20 punktar

3. sæti - Gunnar Snævarr Jónsson Nesklúbburinn. 19 punktar


Næst holu á 9. braut - Auður Björk Þórðarsdóttir 148 cm

Nýliða og háforgjafamót - úrslit

Óskum við vinningshöfum til hamingju með árangurinn. Hægt er að nálgast vinningana í afgreiðslu GM á Hlíðavelli frá og með hádegi þriðjudagsins 23 júlí. Afgreiðslan er opin alla daga frá kl. 8 - 20:00.

Við þökkum öllum þeim kylfingum sem tóku þátt og vonum svo sannarlega að þið hafið öll skemmt ykkur vel á vellinum :)