Mosfellsbær, Ísland

Opna Dineout mótið - úrslit

14.08.2022
Opna Dineout mótið - úrslit

Opna Dineout mótið fór fram á Hlíðavelli í gær og mættu fjölmargir kylfingar til leiks.

Vinningshafar í mótinu urðu eftirfarandi:

1. sæti - Kristján Þór Einarsson og Eyjólfur Kolbeins. 60 högg (besta skor á seinni 9)

2. sæti - Helgi Reynir Guðmundsson og Gústav A Gunnlaugsson. 60 högg (betri á síðustu 6 holunum)

3. sæti - Fannar Már Jóhannsson og Andri Snær Sævarsson. 60 högg.

4. sæti - Axel Fannar Elvarsson og Sigurður Elvar Þórólfsson. 61 högg.

5. sæti - Jón Arnar Jónsson og Ægir Þorsteinsson. 62 högg.

6. sæti - Arnar Snær Hákonarson og Gunnar Nelson. 62. högg.

7. sæti - Guðmundur Ingvi Einarsson og Björn Þór Hilmarsson. 63. högg.

8. sæti - Siggeir Halldórsson og Birkir Sigurðarson. 64. högg.

9. sæti - Björgólfur Takefusa og Sólveig Heimisdottir. 64. högg.

13. sæti - Haukur Einarsson og Sigurður Jónsson

20. sæti - Bjarki Elías Kristjánsson og Davíð Stefán Guðmundsson

99. sæti - Helena Guðmundsdóttir og Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir


Næst holu á 3. braut - Aníta Pálsdóttir - 1,1 meter

Næst holu á 7. braut - Gunnar Helgi Steindórsson - 1,92 metrar

Næst holu á 15. braut - Ögmundur Kristjánsson - 2,69 metrar.

Næst holu á 18. braut - Kristján Þór Einarsson - 5,23 metrar.

Lengsta upphafshögg kvenna á 8. braut - Bergrún L. Sigurjónsdóttir

Lengsta upphafshögg karla á 8. braut - Arnar Snær Hákonarson.


Vinningshafar gett nálgast sína vinninga í afgreiðslu GM á Hlíðavelli frá og mánudeginum 15. águst kl. 13:00.

Óskum við vinningshöfum kærlega til hamingju með árangurinn og þökkum þeim fjölmörgu sem tóku þátt kærlega fyrir komuna.

Ennig þökkum við styrktaraðila mótsins, Dineout kærlega fyrir samstarfið.