Mosfellsbær, Ísland

Opna Golfkúlur.is - úrslit

14.06.2021
Opna Golfkúlur.is - úrslit

Í gær sunnudaginn 13. júní fór fram Opna Golfkúlur.is sem er nýliða og háforgjafarmót. Spilað var í Bakkakoti og mættu fjölmargir kylfingar til leiks.

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

Karlaflokkur

1. sæti - Brynjar Ingólfsson - 24 punktar

2. sæti - Guðjón Hilmarsson - 21 punktur

3. sæti - Úlfar Biering Valsson - 20 punktar

Kvennaflokkur

1. sæti - Katrín Gísladóttir - 23 punktar ( betri síðustu 6 holurnar)

2. sæti - Anna Margrét Th Karlsdóttir - 23 punktar

3. sæti - Andrea Líf Líndal - 22 punktar.


Næst holu í 2. höggum á 1. braut - Íris Rut Agnarsdóttir. 8,18 m.

Næst holu á 6. braut - Sigurhans Karlsson. 193 cm

Næs holu á 9. braut - Karl Elí Þorgeirsson 255 cm


Verðlaun má nálgast hjá Sérmerkt, Smiðjuvegi 11 (gul gata) milli kl. 9-17 virka daga.

Við þökkum öllum þeim sem mættu kærlega fyrir komuna og við munum klárlega halda fleiri svona golfmót :)

Einnig þökkum við Golfkulur.is kærlega fyrir stuðninginn.