Mosfellsbær, Ísland

Opna Golfkúlur.is úrslit

26.07.2020
Opna Golfkúlur.is úrslit

Í dag fór fram opna Golfkúlur.is og lék veðrið við kylfinga stóran hluta dags. Það sáust mörg góð tilþrif og urðu úrslitin eftirfarandi:

1. sæti. Páll Sigurðsson og Ólafur Sverrir Jakobsson, 51 punktur

2. sæti. Jón Atli Jónsson og Guðni Þór Björnsson. 47 punktar

3. sæti. Guðmundur L Loftsson og Bergvin M Þórðarson, 46 punktar.


Nándarverðlaun hlutu eftirfarandi aðilar:

3. braut. Jóhann Jóhannesson, 79 cm.

7. braut. Ragnar Hilmarsson, 98 cm.

15. braut. Gunnar Geir. 2,23 metrar

18. braut. Finnur Eiríksson, 51 cm.


Óskum við vinningshöfum kærlega til hamingju og geta þeir nálgast sína vinninga hjá Sérmerkt, Smiðjuvegi 11 ( gul gata).

Þökkum við Golfkúlur.is kærlega fyrir stuðninginn.

Úrslitin í mótinu má sjá með því að smellahér