Mosfellsbær, Ísland

Púttmótaröð kvenna

07.04.2022
Púttmótaröð kvenna

Níunda og næst síðasta umferð í púttmótaröð kvenna er lokið.

Staðan eftir 9 umferðir má sjá hér fyrir neðan.

gm konur einstaklingskeppni 6 apríl.png

gm konur staðan 6 apríl lið.png

Minnum á síðustu umferðina næsta miðvikudagskvöld milli 20 og 22. Gott að pútta og fara svo í gott páskafrí.

Gleðilega páska.