Mosfellsbær, Ísland

SKRÁÐU ÞIG Í GM FYRIR ÁRIÐ 2019 OG SPILAÐU FRÍTT ÚT ÁRIÐ 2018

20.08.2018
SKRÁÐU ÞIG Í GM FYRIR ÁRIÐ 2019 OG SPILAÐU FRÍTT ÚT ÁRIÐ 2018

Skráðu þig í GM fyrir árið 2019 og spilaðu frítt út árið 2018!

Golfklúbbur Mosfellsbæjar býður nýja félagsmenn velkomna í GM með frábæru inngöngutilboði. Þeir sem skrá sig núna fá leikheimild út núverandi tímabili bæði á Hlíðavelli og í Bakkakoti. Þú verður félagsmaður GM strax!

Með tilboðinu skuldbindur félagsmaður sig til greiðslu félagsgjalds 2019.

Greiðslu félagsgjalds 2019 er skipt í 3 greiðslur sem verða innheimtar í janúar, febrúar og mars 2019.

Nú stendur yfir leikur á Facebook síðu GM þar sem tveir heppnir vinna félagsaðild hjá GM 2019!

Hægt er að taka þátt í leiknum hér.

Skráðu þig í klúbbinn hér.