Mosfellsbær, Ísland

SPENNANDI GOLFNÁMSKEIÐ FYRIR FÉLAGSMENN OG AÐRA KYLFINGA

06.05.2019
SPENNANDI GOLFNÁMSKEIÐ FYRIR FÉLAGSMENN OG AÐRA KYLFINGA

PGA nemarnir Dagur Ebenezersson og Grétar Eiríksson munu sjá um grunnnámskeið í golfi fyrir félagsmenn og aðra kylfinga. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfíþróttinni hvort sem þeir eru félagsmenn GM eða ekki.

Skráning á golfmos@golfmos.is