Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

STAÐAN FYRIR LOKAHRINGINN Á SKECHERS ECCO UNGLINGAMÓTINU

31.05.2020
STAÐAN FYRIR LOKAHRINGINN Á SKECHERS ECCO UNGLINGAMÓTINU

Alls eru 136 kylfingar í 8 flokkum í Skechers Ecco Unglingamótinu sem fer fram á Hlíðavelli. Elstu tveir aldursflokkarnir hófu leik á föstudag og leika 54 holur en aðrir flokkarhófu leik á laugardag og spila 36 holur.

Lokahringurinn fer fram í dag en aðstæður eru góðar. Fyrsta dag mótsins var mikið rok og skúrir inni á milli en töluvert betra verður var á laugardeginum þrátt fyrir smá blástur.

Verðlaunaafhending verður í Kletti, íþróttamiðstöðinni á Hlíðavelli, í hverjum aldursflokki eftir að keppendur ljúka leik.

Glæsilegt rafmagnshlaupahjól frá Skechers / Ecco verður dregið úr skorkortum allra leikmanna Skechers Ecco mótsins og keppenda á Áskorendamótaröðinni sem fór fram í gær, laugardag, á Bakkakoti. Við munum tilkynna sigurvegara rafmagnshlaupahjólsins í kvöld á Facebook síðu Golfklúbbs Mosfellsbæjar.

Staðan fyrir lokahringinn er eftirfarandi en einnig má sjá stöðu mótsins á Golfbox með því að smella hér:

14 ára og yngri drengir:

1. Markús Marelsson 73

2. Skúli Gunnar Ágústsson 74

3. Hjalti Kristján Hjaltason 81

14 ára og yngri stúlkur:

1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir 78

2. Helga Signý Pálsdóttir 86

3.-4. Fjóla Margrét Viðarsdóttir 89

3.-4. Karen Lind Stefánsdóttir 89

15-16 ára drengir:

1. Ísleifur Arnórsson 78

2. Gunnlaugur Árni Sveinsson 80

3.-6. Dagur Fannar Ólafsson 81

3.-6. Alexander Aron Tómasson 81

3.-6. Jóhannes Sturluson 81

3.-6. Arnór Már Atlason 81

15-16 ára stúlkur:

1. Katrín Sól Davíðsdóttir 84

2.-3. María Eir Guðjónsdóttir 85

2.-3. Nína Margrét Valtýsdóttir 85

17-18 ára drengir:

1. Björn Viktor Viktorsson 84 73 = 157

2. Breki Gunnarsson Arndal 80 78 = 158

3.-4. Hjalti Hlíðberg Jónasson 81 81 = 162

3.-4. Jón Þór Jóhannsson 84 78 = 162

17-18 ára stúlkur:

1. Ásdís Valtýsdóttir 95 78 = 173

2. Kristín Sól Guðmundsdóttir 91 91 = 182

3. Marianna Ulriksen 108 89 = 197

19-21 ára drengir:

1. Kristófer Karl Karlsson 76 69 = 146

2. Ingi Þór Ólafson 80 70 = 150

3. Daníel Ísak Steinarsson 87 70 = 157

19-21 ára stúlkur:

1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir 83 78 = 161

2. Inga Lilja Hilmarsdóttir 97 95 = 192

3. Jóna Karen Þorbjörnsdóttir 117 88 = 205


Erfiðar aðstæður voru á Hlíðavelli á föstudag.