Mosfellsbær, Ísland

Samkaup/Nettó - Háforgjafar og nýliðamót - Úrslit.

06.06.2022
Samkaup/Nettó - Háforgjafar og nýliðamót - Úrslit.

Síðastliðinn laugardag fór fram opna Samkaup/Nettó mótið sem er fyrir kylfinga með 30 og hærra í forgjöf.

Spilaðar voru 9 holur í blíðskapar veðri í Bakkakoti og mættu fjölmargir kylfingar til leiks.

Úrslit mótsins voru eftirfarandi:

Konur:

1. sæti - Guðný Ása Þorsteinsdóttir

2. sæti - Svanhvít Sveinsdóttir

3. sæti - Anna Hilda Guðbjörnsdóttir ( betri á síðustu 6 holum vallarins)


Karlar:

1. sæti - Arnsteinn Kári Gestsson

2. sæti - Brynjar Smári Elvarsson

3. sæti - Kristófer Vilbergsson

Hljóta þau öll 10. þúsund króna gjafabréf frá Nettó.


Næst holu á 9. braut - Einar Már Björnsson. 81 cm - 5.000 króna gjafabréf í Golfbúð Golfklúbbs Mosfellsbæjar.


Dregið var úr skortkortum og hljóta eftirfarandi kylfingar 20.000 króna gjafabréf frá Nettó.

María Jensdóttir - Golfklúbbi Hveragerðis

Frank Gerritsen - Golfklúbbi Mosfellsbæjar.


Þökkum við öllum þeim kylfingum sem tóku þátt kærlega fyrir komuna :)


Vinningshafar geta nálgast sína vinninga í afgreiðslu Golfklúbbs Mosfellsbæjar frá og með þriðjudeginum 7. júní.