Mosfellsbær, Ísland

Skechers mótið - Úrslit

01.06.2020
Skechers mótið - Úrslit

Fyrsta mótinu á barna og unglingamótaröð GSÍ, Skechers mótinu, lauk í gær á Hlíðavelli. Alls tóku 140 börn og unglingar þátt í mótinu og léku listir sínar á Hlíðavelli yfir 3 keppnisdaga. Erfiðar og krefjandi aðstæður voru á fyrsta keppnisdegi en ágætis veður bæði á laugardag og sunnudag.

Við þökkum Skechers kærlega fyrir stuðninginn og keppendum mótsins fyrir þátttökuna.

Úrslit mótsins voru eftirfarandi:

Drengir 14 ára og yngri

1. Markús Marelsson GÁ -1
2. Skúli Gunnar Ágústsson GA +3
3. Veigar Heiðarsson GA +14

Stúlkur 14 ára og yngri

1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR +9
2. Helga Signý Pálsdóttir GR +22
3. Karen Lind Stefánsdóttir GKG +28

Drengir 15-16 ára

1. Dagur Fannar Ólafsson GKG +8
2. Heiðar Snær Bjarnason GOS +11
T3. Jóhannes Sturluson GKG +16

Stúlkur 15-16 ára

1. Nína Margrét Valtýsdóttir GR +18
2. María Eir Guðjónsdóttir GM +19
3. Katrín Sól Davíðsdóttir GM +27

Drengir 17-18 ára

1. Breki Gunnarsson Arndal GKG +16
2. Björn Viktor Viktorsson GL +17
3. Arnór Daði Rafnsson GM +24

Stúlkur 17-18 ára

1. Kristín Sól Guðmundsdóttir GM +43
2. Ásdís Valtýsdóttir GR +47
3. Marianna Ulriksen GK +68

Drengir 19-21 árs

1. Kristófer Karl Karlsson GM Par
2. Ingi Þór Ólafson GM +4
3. Daníel Ísak Steinarsson +16

Stúlkur 19-21 árs

1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS +18
2. Inga Lilja Hilmarsdóttir GK +65
3. Jóna Karen Þorbjörnsdóttir GK +81