Mosfellsbær, Ísland

Skrifstofa GM lokar yfir hátíðarnar

18.12.2020
Skrifstofa GM lokar yfir hátíðarnar

Ágætu GM félagar.

Skrifstofa klúbbsins verður lokuð frá og með mánudeginum 21. desember til og með þriðjudagisins 5. janúar.

Þeir félagar sem þurfa á aðstoð að halda eru vinsamlegast beðnir um að senda tölvupóst á golfmos@golfmos.is með erindinu og munum við gera okkar allra besta til þess að hjálpa :)

Annars óskum við öllum gleðilegra jóla og hlökkum til að hitta ykkur öll hress og kát á næsta ári!