Mosfellsbær, Ísland

Skýrsla stjórnar og ársreikningur fyrir árið 2021

08.12.2021
Skýrsla stjórnar og ársreikningur fyrir árið 2021

Ágætu GM félagar.

Við minnum á aðalfundinn okkar sem fram fer á morgun, fimmtudaginn 9. desember í Kletti. Hefst hann stundvíslega kl. 20:00.

Þau ykkar sem hafið áhuga á því að sitja fundinn, hvort heldur sem það er á staðnum eða í gegnum fjarfundarbúnað eruð vinsamlegst beðin um að láta vita á golfmos@golfmos.is. Allir okkar félagsmenn ættu að hafa fengið sendan tölvupóst í gær með öllum upplýsíngum varðandi fundinn.

Athugið að ársreikningur GM sem og skýrsla stjórnar verður eingöngu á rafrænu formi og er að finna hér fyrir neðan.

skýrsla stjórnar 2021 (1).pdf

ársreikningur 2021 undirritaður.pdf

Vinsamlegst athugið að vegna lagabreytinga frá því á aðalfundi síðasta árs, er núverandi rekstrarár 13 mánuðir og því er samanburður milli ára ekki að fullu samanburðarhæfur.