Mosfellsbær, Ísland

Staðan eftir fyrsta dag í Bakkakoti og rástímar morgundagsins

06.07.2022
Staðan eftir fyrsta dag í Bakkakoti og rástímar morgundagsins

Í hlekknum hér að neðan má sjá stöðuna í flokkunum eftir fyrsta dag sem og rástíma morgundagsins.

Staðan eftir fyrsta dag og rástímar morgundagsins

Það var frábær stemmning í Bakkakotinu í blíðunni í dag og við viljum sérstaklega hrósa ykkur sem þar lékuð hversu dugleg þið voruð að kalla til dómara. Það var brjálað að gera hjá honum við að leiðbeina ykkur og fara yfir golfreglurnar og hvaða lausnir/möguleika þið hafið i ykkar leik. Endilega halda því áfram :)