Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Titleist Unglingaeinvígið 2020

17.09.2020
Titleist Unglingaeinvígið 2020

Titleist Unglingaeinvígið 2020

Titleist Unglingaeinvígið fer fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar á morgun, föstudaginn 18. september. Allir bestu unglingar landsins hafa boðað komu sína og ljóst að hart verður barist um titilinn. Mótið er boðsmót þar sem stigahæstu kylfingum landsins á mótaröð GSÍ er boðin þátttaka. Eftirfarandi kylfingar taka þátt í Titleist Unglingaeinvíginu árið 2020:

14 ára og yngri

  • -Veigar Heiðarsson, GA
  • -Markús Marelsson, GK
  • -Skúli Gunnar Ágústsson, GA
  • -Guðjón Frans Halldórsson, GKG
  • -Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR
  • -Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS
  • -Helga Signý Pálsdóttir, GR
  • -Pamela Ósk Hjaltadóttir, GR
  • -Leó Róbertsson, GM
  • -Eva Kristinsdóttir, GM

15-16 ára

  • -Dagur Fannar Ólafsson, GKG
  • -Bjarni Þór Lúðvíksson, GR
  • -Óskar Páll Valsson, GA
  • -Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG
  • -María Eir Guðjónsdóttir, GM
  • -Nína Margrét Valtýsdóttir, GR
  • -Katrín Sól Davíðsdóttir, GM
  • -Bjarney Ósk Harðarsdóttir, GR
  • -Tristan Snær Viðarsson, GM
  • -Sara Kristinsdóttir, GM

17-18 ára

  • -Logi Sigurðsson, GS
  • -Breki Gunnarsson Arndal, GKG
  • -Björn Viktor Viktorsson, GL
  • -Mikael Máni Sigurðsson, GA
  • -Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM
  • -Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR
  • -Ásdís Valtýsdóttir, GR
  • -Marianna Ulriksen, GK
  • -Arnór Daði Rafnsson, GM
  • -Aron Ingi Hákonarson, GM

Allir aldursflokkar leika 7 holu „shootout“ í undankeppni þar sem þeir 3 kylfingar sem standa eftir komast í úrslita einvígið. Sigurvegari Titleist Unglingaeinvígisins 2019, Tómas Eiríksson Hjaltested, fær þátttökurétt beint í úrslitaeinvíginu.

Gert er ráð fyrir að úrslitaeinvígið hefjist á 1. braut um klukkan 16:00.

Unglingaeinvígið í Mos hefur farið fram hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar frá árinu 2005 og er þetta því í 16. sinn sem mótið fer fram.

Sigurvegarar Unglingaeinvígisins frá upphafi.

2005 – Sveinn Ísleifsson, GM
2006 – Guðni Fannar Carrico, GR
2007 – Andri Þór Björnsson, GR
2008 – Guðjón Ingi Kristjánsson, GKG
2009 – Andri Már Óskarsson, GHR
2010 – Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK
2011 – Ragnar Már Garðarson, GKG
2012 – Aron Snær Júlíusson, GKG
2013 – Ingvar Andri Magnússon, GR
2014 – Ingvar Andri Magnússon, GR
2015 – Björn Óskar Guðjónsson, GM
2016 – Henning Darri Þórðarson, GK
2017 – Ragnar Már Ríkarðsson, GM
2018 – Dagbjartur Sigurbrandsson, GR
2019 – Tómas Eiríksson Hjaltested, GR