Mosfellsbær, Ísland

Tveir vinavellir kynntir til leiks!

19.04.2021
Tveir vinavellir kynntir til leiks!

Golfklúbbur Vestmannaeyja verður áfram vinavöllur okkar GM félaga. Munu GM félagar greiða 5000 krónur fyrir leikinn hring á þessum stórglæsilega golfvelli.

Einnig bætist við nýr vinavöllur þetta sumarið sem er Silfurnesvöllur hjá Golfklúbbi Hornafjarðar. Það er glæsilegur 9. holu golfvöllur sem við hvetjum ykkur eindregið til þess að heimsækja. Þar munu okkar félagar greiða 3000 krónur.