Mosfellsbær, Ísland

ÚRSLIT ÚR ÁSKORENDAMÓTI BARNA OG UNGLINGA Í BAKKAKOTI

31.05.2020
ÚRSLIT ÚR ÁSKORENDAMÓTI BARNA OG UNGLINGA Í BAKKAKOTI

Í gær, föstudaginn 30. maí, fór fram fyrsta áskorendamót ársins og var þátttaka góð þar sem 54 kylfingar léku Bakkakot í fínu veðri. Mótið var tvískipt en sumir léku 18 holur á meðan aðrir léku 9 holur. Eftir mótið var pylsuveisla og verðlaunaafhending en úrslit í hverjum flokki eru eftirfarandi:

Úrslitin í 18 holu mótinu:

14 ára og yngri drengir

1. Andri Erlingsson 80

2. Stefán Jökull Bragason 82

3. Nói Árnason 85

14 ára og yngri stúlkur

1. Helga Grímsdóttir 101

2. Eva Fanney Matthíasdóttir 103

3. Elva María Jónsdóttir 112

15-18 ára drengir

1. Þorbjörn Egill Óskarsson 140


Úrslitin í 9 holu mótinu:

10 ára og yngri drengir

1. Ingimar Jónasson 41

2. Björn Breki Halldórsson 51

3. Tómas Ingi Bjarnason 54

10 ára og yngri stúlkur

1. Eiríka Malaika Stefánsdóttir 69

2. Tinna Sól Björgvinsdóttir 85

12 ára og yngri drengir

1. Arnar Gunnarsson 42

2. Arnar Ingi Elíasson 47

3. Arnar Bjarki Ásgeirsson 49

12 ára og yngri stúlkur

1. Margrét Jóna Eysteinsdóttir 53

2. Erna Steina Eysteinsdóttir 54

3. Elín Anna Viktorsdóttir 55


Úrslitin í heild sinni í 18 holu mótinu má finna hér.

Úrslitin í heild sinni í 9 holu mótinu má finna hér.