Mosfellsbær, Ísland

ÚRSLIT ÚR BLIK MÓTINU

31.05.2018
ÚRSLIT ÚR BLIK MÓTINU

2. mót GM-mótaraðarinnar, BLIK mótið, fór fram á Hlíðavelli í gær. Um 90 kylfingar tóku þátt í mótinu og er óhætt að segja að veðrið lék við keppendur.


Úrslit úr BLIK mótinu:

1 sæti Aron Skúli Ingason 40 punktar - 20.000 inneign hjá BLIK Bistro & Grill

2 sæti Björn Óskar Guðjónsson 39 punktar - 15.000 inneign hjá BLIK Bistro & Grill

3 sæti Arnar Guðmundsson 39 punktar - 10.000 inneign hjá BLIK Bistro & Grill


Veitt voru nándarverðlaun á par 3 holum, í verðlaun eru 10.000 kr. gjafabréf á BLIK.

3. hola Gunnar Gunnarsson 106 cm

7. hola Páll Ólafsson 171 cm

15 hola Theodór Emil Karlsson 52 cm

18. hola Sara Jónsdóttir 319 cm


Verðlaunahafar geta nálgast gjafabréfin í afgreiðslu Kletts frá og með deginum í dag.