Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

ÚRSLIT ÚR LANDSBANKAMÓTINU

03.09.2018
ÚRSLIT ÚR LANDSBANKAMÓTINU

Landsbankamótið, 7. mót GM mótaraðarinnar, fór fram í Bakkakoti 2. september. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við keppendur, en nokkrir kylfingar voru jafnir í efstu sætunum. Alls voru fjórir kylfingar jafnir með 35 punkta, en punktafjöldi á seinni 9 sker úr um verðlaunasætin, næst punktafjöldi á síðustu 6 og loks punktafjöldi á síðustu 3 brautunum.

Hér má sjá úrslit úr mótinu:

1. sæti Ingibjörg Hinriksdóttir (35 punktar - Golfhringur fyrir 4 hjá Nesklúbbnum, dúsín af Pro V1

2. sæti Eyþór Ágúst Kristjánsson (35 punktar) - Golfhringur fyrir 2 hjá GKG, dúsín af Pro V1

3. sæti Halldór Magni Þórðarson (35 punktar) - Dúsín af Pro V1


Einnig eru veitt nándarverðlaun fyrir holur 6/15 og 9/18 - Dúsín af Pro V1

6/15 braut Eyþór Ágúst Kristjánsson 4 cm

9/18 braut Steinunn Þorkelsdóttir 167 cm


Verðlaunahafar geta sótt verðlaunin sín í Klett frá og með 4. september.


Lokamót GM mótaraðarinnar, Golfbrautarmótið, fer fram á Hlíðavelli 16. september.