Mosfellsbær, Ísland

ÚRSLIT ÚR OPNA ECCOMÓTINU

10.05.2020
ÚRSLIT ÚR OPNA ECCOMÓTINU

Fyrsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar fór fram í gær við góðar aðstæður. Það var virkilega góð þátttaka í mótinu eða rétt um 200 manns og þökkum við öllum kærlega fyrir komuna og vonum svo sannarlega að allir hafi skemmt sér vel.

Fjölmargir kylfingar spiluðu frábært golf og sáust mörg glæsileg tilþrif.

Úrslit mótsins urður eftirfarandi:

Punktakeppni:

1. sæti - Einar Gústavsson, 44 punktar

2. sæti - Ásgeir Þór Árnason, 41 punktur

3. sæti - Halldór Magni Þórðarson, 40 punktar.


Höggleikur:

1. sæti - Ólafur Björn Loftsson, 64 högg.

2. sæti - Andri Þór Björnsson, 66 högg

3. sæti - Haraldur Franklín Magnús, 69 högg.


Nándarverðlaun:

3. braut - Andri Þór Björnsson. 64 cm.

7. braut - Ingvar H Ágústsson, 43 cm.

15. braut - Arnar Sigurbjörnsson, 1,42 metrar

18. braut - Arnar Guðmundsson, 95 cm.


Óskum við vinningshöfum innilega til hamingju og geta þeir nálgast gjafabréfin sín á skrifstofu GM frá með mánudeginum 11, maí kl. 12.00.


Við þökkum Ecco kærlega fyrir stuðninginn.