Mosfellsbær, Ísland

ÚRSLIT ÚR OPNA GOLFKÚLUR.IS

25.04.2019
ÚRSLIT ÚR OPNA GOLFKÚLUR.IS

Opna Golfkúlur.is mótið fór fram á Hlíðavelli á Sumardaginn fyrsta, en opnað var inn á sumarflatir á Hlíðavelli. Veðrið var gott, sól, hlýtt og svolítill vindur, en 174 keppendur mættu til leiks, en fullt var í mótið.

Leikfyrirkomulag var betri bolti punktakeppni og voru mörg lið sem léku vel.


Hér má sjá úrslit úr mótinu:

1.verðlaun - Liðið "Dóri B." (Þórarinn Hauksson & Kristinn Friðrik Hrafnsson) með 46 punkta
- 2x Callaway Epic Flash Staff kerrupoki að verðmæti 60.000 kr

2.verðlaun - Liðið "Hansom ehf" (Marel Jóhann Baldvinsson & Ríkharð Óskar Guðnason) með 43 punkta
- 2x Callaway ORG14 kerrupoki & Chrome Soft boltar að verðmæti 35.000 kr

3.verðlaun - Liðið "Rafvirkinn" (Kjartan Gunnarsson & Pétur Karlsson) með 42 punkta (24 punkta á seinni 9)
- 2x Ogio Savage ferðapoki á hjólum & Chrome Soft boltar að verðmæti 20.000 kr

Nándarverðlaun:

3.braut - Steinar Ægisson (233 cm) - Gjafabréf hjá Golfkúlur.is að verðmæti 15.000 kr
7.braut - Elías Beck (27 cm) - Callaway regnhlíf & Callaway ERC Soft golfkúlur
15.braut - Kjartan (205 cm) - Gjafabréf hjá Golfkúlur.is að verðmæti 15.000 kr
18.braut - Hjörtur Þór Unnarsson (230 cm) - Callaway regnhlíf & Callaway ERC Soft golfkúlur

Hér má sjá heildarúrslitin í mótinu:
https://docs.google.com/spreadsheets/d/1OVn-I57vNU9Upby6ipKQNXGxc7hLC41FEgmI7TPqAbI/edit


Verðlaunahafar geta nálgast verðlaunin sín hjá Sérmerkt/Golfkúlur.is að Smiðjuvegi 11 frá og með föstudeginum 26. apríl.