Mosfellsbær, Ísland

ÚRSLIT ÚR OPNA GOLFKÚLUR.IS

10.05.2018
ÚRSLIT ÚR OPNA GOLFKÚLUR.IS

Opna Golfkúlur.is mótið fór fram í dag á Hlíðavelli. Um 150 keppendur tóku þátt í mótinu sem leikið var með Texas Scramble fyrirkomulagi. Veðrið var með fínasta móti þrátt fyrir einstaka skúri inn á milli. Helstu úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

1. sæti - Grétar Agnarsson og Atli Már Grétarsson 57 högg
2. sæti - Steinn Þorkelsson og Finnur Heimisson 58 högg
3. sæti - Sverrir Haraldsson og Ragnar Már Ríkarðsson 60 högg
4. sæti - Alexander Aron Tómasson og Guðjón Reyr Þorsteinsson 61 högg
5. sæti - Hekla Daðadóttir og Stuart Mitchinsson 62 högg
6. sæti - Dagbjartur Sigurbrandsson og Viktor Ingi Einarsson 63 högg
7. sæti - Eyþór Ágúst Kristjánsson og Halldór Magni Þórðarson 64 högg
8. sæti - Elías Víðisson og Högni Jónsson 64 högg
9. sæti - Anton Freyr Karlsson og Jóhann Gunnar Aðalsteinsson 64 högg
10. sæti - Kristján Óli Sigurðsson og Ríkharð Óskar Guðnason 64 högg

Nándarverðlaun
3. braut - Viktor Ingi Einarsson 88 cm
7. braut - Sverrir Haraldsson 8 cm
15. braut - Eyþór Ágúst Kristjánsson 2,08
18. braut - Helga Þorvaldsdóttir 52 cm

Við þökkum öllum keppendum kærlega fyrir þátttökuna og Golfkúlum.is fyrir samstarfið. Verðlaunahafar geta nálgast vinninga sína hjá Golfkúlur.is að Smiðjuvegi 11 frá og með mánudeginum 14. maí.