Mosfellsbær, Ísland

ÚRSLIT ÚR OPNA ÞJÓHÁTÍÐARMÓTI ALI

18.06.2019
ÚRSLIT ÚR OPNA ÞJÓHÁTÍÐARMÓTI ALI

Opna Þjóðhátíðarmót Ali fór fram í Bakkakoti á Þjóhátíðardaginn 17. júní, en veðrið lék við keppendur.

Verðlaunahafar mega sækja gjafabréfin í Klett frá og með 18. júní.

Úrslit úr Opna Þjóðhátíðarmóti Ali:

 1. 1. Jakob V Arnarsson 23 punktar
 2. 2. Lúðvík Vilhjálmsson 21 punktar (betri seinustu 6)
 3. 3. Rúnar Sigurður Guðjónsson 21 punktar
 4. 4. Elísabet Jónína Þórisdóttir 20 punktar
 5. 5. Heiða Rakel Rafnsdóttir 19 punktar (betri á síðustu 3)

Nándarverðlaun

 1. 1. Einar Már Hjartarson 1,04 m
 2. 2. Einar Már Hjartarson 2,67 m
 3. 3. Hugo Sváfnir Hreiðarsson 0,89 m
 4. 4. Hugo Sváfnir Hreiðarsson 0,05 m
 5. 5. Ámundi Sigmundsson 0,00 m
 6. 6. Eyþór Ingi Gunnarsson 2,99 m
 7. 7. Eyþór Ingi Gunnarsson 0,40 m
 8. 8. Suart Iain Mitchinson 0,00 m
 9. 9. Marteinn Halldórsson 1,17 m