Mosfellsbær, Ísland

ÚRSLIT ÚR PING MÓTINU

17.05.2018
ÚRSLIT ÚR PING MÓTINU

Fyrsta mót GM-mótaraðarinnar, PING-mótið, fór fram í gær. 70 félagsmenn luku leik en þrátt fyrir krefjandi aðstæður litu góð skor dagsins ljós.

1. sæti Aron Skúli Ingason 39 punktar * PING G30 DRIVER*

2. sæti Camilla Margareta Tvingmark 38 punktar *PING WEDGE OG DÚSÍN AF TOURSOFT*

3. sæti Guðni Þórir Walderhaug 37 punktar (fleiri punktar á seinni 9 *PING WEDGE OG DÚSÍN AF TRUSOFT*

4. sæti Kristófer Karl Karlsson 37 punktar *DÚSÍN AF TOURSOFT*

5. sæti Þórhallur Kristvinsson 36 punktar *DÚSÍN AF TRUSOFT*


Veitt voru nándarverðlaun á par 3 holum, en í verðlaun voru PING vetrarlúffur.

3. hola Vilhjálmur Sveinsson 397 cm

7. hola Camilla Tvingmark 210 cm

15. hola Sigurvin Einarsson 416 cm

18. hola Sverrir Haraldsson 340 cm


Hægt er að sækja vinningana í Klett.