Mosfellsbær, Ísland

ÚRSLIT ÚR TAPAS-MÓTINU

26.07.2018
ÚRSLIT ÚR TAPAS-MÓTINU

Tapas-mótið fór fram á Hlíðavelli 25. júlí, en mótið er fimmta mót GM-mótaraðarinnar,

Um 65 kylfingar mættu til leiks.


Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins:

1. sæti Eyþór Ágúst Kristjánsson 42 punktar 25.000 kr. gjafabréf á Tapas barinn

2. sæti Anna Elísabet Sæmundsdóttir 38 punktar 15.000 kr. gjafabréf á Tapas barinn

3. sæti Arnar Guðmundsson 35 punktar 10.000 kr. gjafabréf á Tapas barinn


Nándarverðlaun eru 10.000 kr. gjafabréf á Tapas barinn:

3. braut: Alexander Almar Finnbogason 242 cm

7. braut: Ásbjörn Þ Björgvinsson 129 cm

15. braut: Ásgeir Þorláksson 292 cm

18. braut: Sigurður Pétursson 416 cm


Verðlaunahafar geta sótt gjafabréfin í afgreiðslu Kletts frá og með 26. júlí.