Vel heppnuð uppskeruhátíð fór fram í gær, fimmtudaginn 10. október. fyrir golfsumarið 2024. Rúmlega 60 iðkendur mættu í Klett og var keppt í 5 greinum, púttkeppni, closest-to-the-pin stöðvum í 3 Trackman hermum og golf Kahoot og veitt voru verðlaun fyrir þessar greinar. Farið var yfir breytingar og beturumbætur í íþróttastarfi GM sem hefjast nú í vetur og æfingaferð vor 2025 kynnt. Því næst var boðið upp á pizzahlaðborð sem endaði með verðlaunaafhendingu fyrir Prósjoppumótaröðina og viðurkenningar GM.
Eftirfarandi voru sigurvegarar Prósjoppumótaraðarinnar:
U12 KK
1. Óskar Jóhann Sigurðsson
2. Hafþór Atli Kristjánsson
3. Ýmir Annel Kristjánsson
3. Rafael Lár Lárusson
U12 KVK
1. Hrafnhildur Kristjánsdóttir
2. Elva Rún Rafnsdóttir
3. Eiríka Malaika Stefánsdóttir
13+ KK
1. Jóhannes Þór Gíslason
2. Grétar Logi Gunnarsson Bender
3. Tómas Ingi Bjarnason
13+ KVK
1. Gabríella Neema Stefánsdóttir
2. Ásdís Eva Bjarnadóttir
3. Brynja Sif Gísladóttir
Við þökkum Prósjoppunni fyrir stuðninginn við afreksstarfi GM!
Viðurkenningar GM fyrir golfsumarið 2024:
Emil Darri Birgisso, Besta ástundun
Kristján Karl Guðjónsson, Mestu framfarir
Óskar Jóhann Sigurðsson & Sara María Guðmundsdótti, Efnilegust
Hjalti Kristján Hjaltason Auður Bergrún Snorradóttir &, Kylfingar ársins
Heiða Rakel Rafnsdóttir (Elva systir hennar tók á móti), Háttvísisbikarinn
Við óskum kylfingum innilega til hamingju með flottan árangur í sumar en alls voru 7 Íslandsmeistaratitlar í unglingaflokkum og 1 í fullorðinsflokkum hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar árið 2024.